Ég held að það væri ekki flókið í framkvæmd (yfir vetrartímann) að halda úti smá svæði á vef Reykjavíkurborgar þar sem finna mætti upplýsingar um ástand tjarnarinnar. Þetta væri svo uppfært daglega. Þ.e. hvort þar sé skautafært, búið að ryðja o.s.frv. Gæti orðið til þess að fleiri myndu skella sér á skauta í miðbænum.
Ég held að það væri ekki flókið í framkvæmd (yfir vetrartímann) að halda úti smá svæði á vef Reykjavíkurborgar þar sem finna mætti upplýsingar um ástand tjarnarinnar. Þetta væri svo uppfært daglega. Þ.e. hvort þar sé skautafært, búið að ryðja o.s.frv. Gæti orðið til þess að fleiri myndu skella sér á skauta í miðbænum.
Er tjörnin rudd? Það væri auðvitað flott ef hún væri hefluð
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation