Opna bílastæði við Melaskóla á Hagamel út á Hagatorg og loka því við Furumel. Þannig þurfa ekki allir sem eru að koma í skólann ekki að aka í gegnum allt hverfið og börnin verða öruggari á leið sinni í skólann. Þá væri einnig hægt að út búa "drop off"-svæði þar sem lokað er við Hagamel/Furumel.
Minni umferð inn í hverfið þegar börn eru á leið í skólann. Mikið um að bílar virði ekki stöðvunarskyldu á leið sinni inn á bílastæði Melaskóla.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7080
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation