Kjötkveðjuhátíð með samba-dansi
væri gaman að koma öllum í gott skap í sumar..
Á þá Jón Gnarr að vera fyrstur til, dansa um allan Miðbæinn og fá fólkið með sér? Ef þetta er málið, viltu ekki bara safna saman fólki og láta það gerast? Sprellisprell...
Góð grunnhugmynd - en samba dans er eins langt frá því að vera íslenskur og Brasila er. Hins vegar eigum við hringdansa og paradansa - byrja á að kenna þá í skólunum ( þemadagar ) og síðan útihátíðir, jafnvel við skólalok, í hverju hverfi, en það heppnst vel, breiðir þetta úr sér. Og þá er líka hægt að hafa dansdaga á torgum og túnum, og bjóða túristunum að taka þátt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation