Gróðursetning trjáa í brekkunni milli Stararima og Strandveg

Gróðursetning trjáa í brekkunni milli Stararima og Strandveg

Svæðið milli Rimaflatar að Borgarvegi hefur verið olnbogabarn frá upphafi byggðar í Grafarvogi. Í tíð Ingibjargar Sólrúnar, þá verandi borgarstjóri, var samið við íbúa í Stararimanum um að nota svæðið sitt hvorum megin við Strandveginn sem tipp. Þegar svæðið yriði full nýtt fyrir jarðvegslosun þá verður svæðið fyrir ofan Strandveginn gróðursett með birki og furutrjám. Ekki bóla á þessari gróðursetningu eftir allan þennann tíma, 12.5 ár. Er ekki kominn tími til að efna þetta loforð?

Points

Framkvæmd sem íbúum í Stararimanum var lofað árið 2002

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7656

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information