Brjótum upp kennslustundir með aukinni hreyfingu og leik
Með því að brjóta upp kennslustundir með aukinni hreyfingu og leik erum við að fara út fyrir þægindahringinn á jákvæðan máta. Efla á sama tíma hreyfingu í almennri kennslu, auka örvun en umfram allt að byggja á hvatningu.
örlítil hreyfing reglulega í tímum eykur einbeitingu og virkni nemenda, það hefur sýnt sig í rannsóknum t.d. á norðulöndum. Myndi örugglega einnig auðvelda kennurum að fá athygli frá þeim nemendum sem eiga erfitt með kyrrsetu í lengri tíma.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation