Færa gangbraut á öruggari stað í Lokinhömrum og setja upp hraðahindranir.

Færa gangbraut á öruggari stað í Lokinhömrum og setja upp hraðahindranir.

Hugmyndin er að færa gangbraut yfir Lokinhamra, rétt austan við gatnamótin þar sem Fjallkonuvegur mætir Lokinhömrum, innar götuna (austar) nær beygjunni og bæti við hraðahindrunum í sitt hvorum megin við gangbrautina.

Points

Gangbrautin er staðsett alveg upp við gatnamótin í dag. Allir sem þarna hafa keyrt finna það að erfitt getur verið að sjá gangandi vegfarendur sem koma úr undirgögnunum. Þetta á sérstaklega við þegar "U-beyjan" er tekin af Strandvegi (úr austri) í Lokinhamrana (til austurs). Að færa þetta innar í hverfið myndi gefa ökumönnum betri tíma til þess að átta sig á því hvort að einhver sé að fara ganga gangbrautina. Hraðahindranir myndu líka minnka hraða úr beygjunni (úr austri) til að auka öryggi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information