Kanna og prófa hugmyndafærði Khan Academy við kennslu

Kanna og prófa hugmyndafærði Khan Academy við kennslu

Kanna og prófa hugmyndafærði Khan Academy við kennslu

Points

Hugmyndafræði Khan academy er í stuttumáli þessi. Kennslumyndbönd verði heimanám og nemendur fái einstaklingsmiðaða kennslu allan tíman í skólanum. Nemendur geri æfingar í tölvu og kennari sér strax í tölvunni hvort nemandi eigi í erfiðleikum með námsefnið eða ekki og getur gripið inn í. Horfið á kynninguna frá TED (sjá tengil). http://www.khanacademy.org/video/salman-khan-talk-at-ted-2011--from-ted-com?playlist=Khan+Academy-Related+Talks+and+Interviews

Aðferð til að kenna öllum á sínum hraða

Það er hægt að hljóðsetja video og tala yfir þau á íslensku. Margar þjóðir eru byrjaðar að gera þetta. Það væri frábært að fá íslenska kennara í það samvinnuverkefni að næst þegar þeir þurfa að kenna eitthvað nýtt í t.d. stærðfræði að í staðinn fyrir að skrifa allt uppá töflu í tíma fyrir krakkana, að frekar hljóðsetja einn fyrirlestur á khan og láta börnin hlusta á það heima áður en þau mæta í tímann.

Bill Gates talks about the Khan Academy at Aspen Ideas Festival 2010 http://www.youtube.com/watch?v=6A07Pj71TUA

Aðferð sem myndi líka nýtast fyrir fjarnám

Frábær tillaga - KHAN Academy er að virka mjög vel og bara tímaspursmál þangað til slíkar kennsluaðferðir verða að Normi í heiminum.

Ég notaði khanacademy.org með 12 ára stráknum mínum til að fara yfir deilingu með honum um daginn. Það gekk miklu betur með hjálp myndbandana en án þeirra. Hægt að að fá tölvuforrit frá þeim þar sem haldið er utanum þekkingu nemenda og kennarinn veit alltaf nákvæmlega hvar hver nemandi er staddur. Nemendur þurfa að leysa 10 verkefni í röð til að sýna fram á að þeir hafi skilið námsefnið. Ef nemendum gegnur illa við að ná 10 í röð þá er kennarinn látinn sjálfvirkt vita og hann getur gripið inn í. Hann gæti þá t.d. fengið annan nemanda sem væri kominn lengra til að aðtoða hinn og ef það gengur ekki aðstoðað hann sjálfur. Þannig eru allir að vinna verkefni við hæfi og kennarinn hefur fulla yfirsýn yfir árangur nemanda.

Bætum kennsluna og notum tæknina okkur í vil.

Að sjálfsögðu þyrfti að íslenska myndböndin og fá færustu kennara landsins til að matreiða efnið eins vel og hægt er. Þar með fengju allir að njóta hæfileika bestu kennara landsins en ekki bara einn og einn bekkur. En það er kostur við að hafa þetta ekki of flókið, skraut og dúllerí má ekki draga athyggli frá nemendum eða draga niður hve hratt er hægt að gera myndböndin amk fyrst um sinn meðan er verið að koma sér upp sæmilegu safni. En Það mætti gera prufu á þessu á ensku á eldri nemendum án mikils kostnaðar og taka síðar ákvörðun um að íslenska allt og leggja kannski aðeins meira í gerð hvers myndbands.

Nýtum tæknina okkur í hag við kennslu

Aðferð til að kenna öllum á sínum hraða

Nýtum tæknina okkur í hag við kennslu

Kynning http://www.youtube.com/watch?v=UuMTSU9DcqQ&feature=relmfu

Þetta kennsluaðferðin sem Bill Gates styður

Koma svo það eru allir að sjá hvað þetta er æðislegt http://youtu.be/UkfppuS0Plg

http://www.youtube.com/watch?v=1kly25zVbco

Einstaklingsmiðað nám - einfaldari útfærsla

Persónulega finnst mér myndböndin geta verið betri (útlitslega séð) og myndi ég útfæra það með því að taka hreyfimynd af tússtöflu (ala RSAnimate). Það er líklegt er að þess þyrfti við hvort eð er (vegna tungumálaverndar).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information