Það eru nokkrir runnar á Austurvelli sem líta alls ekki vel út. Mér þætti gaman ef að það væri klippt og snyrt runnana, hreinsað moldina og jafn vel rifið suma runnana alveg í burtu.
Austurvöllur er í hjartaborgarinar, einn helsti aðkomu staður Reykvíkinga og ferðamanna. Það lítur út fyrir að það sé enginn ad hugsa um gróðurinn á staðnum. Sumir runnana eru nær dauða en lífi og svo var ekkert skipulag á því hvernig trén voru gróðursett. Allt út um allt, flest er misjafnt og gróðurinn er breinlínis ofan í hvort öðru. Finnst mér þetta frekar mikil ringulreið miðað við að þetta eigi að vera í hjarta borgarinar. Er ekki hægt aðláta unglingavinnuna snyrta þetta til og gera fínna
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation