Loka Rauðarárstíg við Miklubraut

Loka Rauðarárstíg við Miklubraut

Loka Rauðarárstíg við Miklubraut

Points

Gatan sem um ræðir er breið og gott skyggni er á umræddu svæði. Lokun fyrir umferð frá miklubraut er líkleg til að ýtta umræddri umferð yfir á Flókagötu sem er mun mjórri. Þegar eru tvær hraðahindranir á þessum hluta Rauðársstígs. Að mínu mati er lítil ástæða til aðhafast meir í þessu máli.

Með lokun Rauðarárstígs og Miklubrautar, skapast mun meira umferðaröryggi, bílar frá Miklubraut keyra á miklum hraða niður Rauðarárstíg. Þetta veldur mikilli hættu fyrir allt mannlíf í Norðurmýri, og það gesti Klambratúns. Umferð getur beinst frekar á Snorrabraut og Lönguhlíð.

Umferðaröryggi í íbúðarhverfi

Stöðvum hættulegan hraðakstur

Ég er íbúi við neðan verða Miklubraut og út um eldhúsgluggann minn hef ég séð undarlegustu keyrslumáta um þessi gatnamót. Verst er þó þegar ökumenn taka sig til og bygja inná Miklubrautin frá Rauðarárstig. Hugsum um gangandi vegfarendur líka, þeir nota hornið til að komast yfir þarna. Nóg er nú hættan af bílum sem koma á skriljón eftir miklubr. og beygja inná Rauðarárstig....

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information