Göngubrú yfir Miklubraut

Göngubrú yfir Miklubraut

Nauðsynlegt er að setja göngubrú yfir Miklubraut til að börn geti sjálf farið í frístundir og skóla og eigi ekki á hættu að keyrt sé yfir þau.

Points

Ég er sammála því að það vantar göngubrýr. Hinsvegar finnst mér líka vanta göngubrú frá hlíðum yfir miklubraut að klambratúni. Þar eru mjög hættuleg ljós því ökumenn keyra hratt þar og alltof margir virða ekki ljósin og keyra yfir á rauðu. Mikil hætta þarna. Svo er fjöldinn allur af fólki sem fer þarna yfir daglega og því væri tilvalið að hafa brú en ekki ljós enda ljósin hættuleg þar sem ökumenn virða þau ekki.

Nauðsynlegt er að setja göngubrú fyrir Miklubraut til að bæta samgöngur fyrir gangandi og hjólandi vegfarenda. Til viðbótar myndi þetta minnka umferðarálag sem skapast við gönguljósinn á Miklubraut ( við 365miðla)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information