Göngugata - hvers?
Mikil hefur verið ánægjulegt að fara um ýmsar götur sem göngugötur - en þá einungis er veður leyfir. Hverra er hagur af þvi að götur séu gerðar að göngugötum er svo hagar til? Hlýtur það ekki að vera vegna þess að á þessum götum eru verslanir sem áhugavert er að kynnast og jafnvel láta fallast í freisni :-) ? Væri ekki eðlilegt að meirihluti kaupmanna á viðkomandi vegahluta geti ákvarðað hvort að gatan sé höfð sem göngugata og þá hvenær - þó með eðlilegum annmörkum?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation