Betri almenningssamgöngur við Grafarvoginn

Betri almenningssamgöngur við Grafarvoginn

Þar sem almenningssamgöngur eru ekki notendavænar við Grafarvoginn er brýnt að bæta úr þeim með auknum ferðum og flýtiferðum á milli hverfa borgarinnar.

Points

Fólk þarf að geta reitt sig á almenningssamgöngur úr hverfinu til að komast í og úr vinnu (án þess að það taki a.m.k. klst. hvora leið) til þess að nýta sér strætisvagna. Grafarvogurinn sem er eitt af stærstu hverfum borgarinnar ef ekki það stærsta er með 3 "útkomuleðir". Það sýndi sig best í ófærðinni í vetur að allar þessar leiðir geta orðið ófærar einkabílum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information