handrið við gönguljós sunnan á bykóbrú

handrið við gönguljós  sunnan á bykóbrú

þarna við skógarbæ , á leið vestur yfir stóru umferðarbrúna suðvestan við mjódd , þar kemur umferðin á ská aftan að manni þegar maður fer yfir á gönguljósum, og þegar maður er vanur að fara yfir á rauðu eða spá lítið í ljós en meira í umferðina þá er þetta svo óvenjuleg átt sem bílarnir koma úr , þarna mætti setja tvö stutt hlið þvert á göngustefnu þannig að maður þyrfti að koma að gangbrautinni á 90 gráðu horni miðað við umferð sem væri skárra. en myndi hægja á reiðhjólum, sem verður óvinsæl

Points

gæti bætt mikið öryggi gangandi og hjólandi

svo er þarna annað handrið með göddum sem snúa upp en eiga að snúa niður, vont að detta á þetta af hjóli td., við grasbrekkuna við skógarbæturnana

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information