Að strætóbílar á stofnleiðum komi ekki á sama tíma
Ég bý nálægt miklubraut sem er stofnleið. Og þarf að leiðandi ætti að vera frekar auðvelt fyrir mig að nýta mér strætó. Hins vegar, gerist það ítrekað fyrir mig að ef ég missi af einum þá missi ég af öllum. Bílarnir sem eru á leið niður í bæ koma allir með nokkra mín bili. Með því að auka bilið á milli þeirra nýtast strætóarnir betur þar sem þeir eru að fara í sömu att og einnig væri þetta betri þjónusta.
Það er ekki svo einfalt. Tengingar hérna og þarna milli bíla. Ef það á að hræra almennilega í þessu þarf að riðla öllum tímaáætlunum..
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation