Eins og staðan er í dag þurfa börnin að fara yfir Bæjarháls, sem er mikil umferðargata en engar öruggar leiðir eru yfir hana í dag. Legg ég til að ráðið verði bót á þessu hið fyrsta.
Ýmis starfsemi er fyrir norðan Bæjarháls m.a. Tónlistarskóla Árbæjar. Börnin taka þátt í þessari starfsemi og ekki er alltaf hægt að keyra, þau þurfa því stundum að fara fótgangandi yfir Bæjarháls.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation