Byggð verði göngubrú yfir Miklubraut sem nær þaðan sem Eskihlíð endar nú og yfir á eyjuna milli gömlu Miklubrautar (núverandi Gunnarsbrautar) og afreinar af Miklubraut.
Brú á þessum stað myndi gjörbylta samgöngum fyrir gangandi og hjólandi fólk sem á leið milli Hlíða sunnan Miklubrautar og Norðurmýrar og áfram á Skólavörðuholtið eða niður í bæ. Hún myndi einnig stytta þessa leið mjög.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation