Skólagróðurhús við grunnskóla Reykjavíkurborgar

Skólagróðurhús við grunnskóla Reykjavíkurborgar

Hugmynd mín snýst um að reysa skólagróðurhús við grunnskóla borgarinnar, með kennslu í ræktun t.d. grænmetir og annarra nytjaplantna sem börnu í grunnskólum gæfist kostur á að vinna við í sem einn af námsmöguleikum í skólanum. Verkefnið væri sett í framkvæmd með aðstoð sérfræðinga og kennara í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði. Miðað væri með ca. 100 fermetra Dúkgróður húsi . Hönnuð yrði sérstök Verkefnaskiptaáætlun fyrir nemendur . Allt sem ræktað er skal nýtt í mötuneytum og til fjáröflunar.

Points

Skólagróðurhús eru góður kostur fyrir nemendur og býður nemendum upp á nám sem er frábrugðið hefðbundnu námsefni hversdagsins. Einnig munu nemendur búa að þeirri þekkingu sem slík kennsla veitti þeim, síðar á lífsleiðinni og einnig er sá möguleiki fyrir hendi að áhugi gæti vaknað hjá sumum nemandanna til að fara í garðyrkjunám eða nám því tengt í Landbúnaðar háskólanum - Garðyrkjuskóla íslands .

would be great if permaculture design was implemented in the interior arrangement of the plants in greenhouse, therefore ensuring good use of space and diversity of plants, so it wont look like the regular monoculture rows in other greenhouses in iceland

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information