Kringlótti potturinn í víkinni sjálfri nýtist takmarkað vegna þess að það flæðir yfir hann og vatnið verður of kalt í honum. Langi potturinn við aðstöðuna er oft þéttsetinn. Gott væri að geta dreyft álaginu. Það ætti ekki að vera neitt stórkostlegt mál að færa neðri pottinn örlítið ofar þannig að ekki flæði yfir hann.
Sjósund er gott fyrir alla og mikil aukning í því sem er gott mál. Sjósund styrkir ónæmiskerfið og er gott fyrir líkama og sál. Fínt fyrir gamla sjóhunda að geta vísað ungdómnum sem er mál að busla í annan pott :o)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation