betri biðskili í strætokerfinu
Breyta biðstöðar bara þar sem maður getur skipt um strætovagna. Nyar sterri biðstödar eiga að vera lokaðar, með snuingshurð (eða eitthvað svoleidis) og með meira pláss inni. Í hverjum biðstödi á líka að vera hitalampi. Væri flott hvort nálægt öllum biðstödum sé hjólastæði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation