Nota affallið af heitavatninu í Grafarholti

Nota affallið af heitavatninu í Grafarholti

Nota affallið af heitavatninu frá tönkunum í Grafarholtinu til að halda nánasti göturnar við tönkunum snjó- og klakafría eins og Maríubaugur og bílaplönin við grunnskólinn Ingunnarskóli og leikskólanum.

Points

Nota affallið af heitavatninu frá tönkunum í Grafarholtinu til að halda nánasti göturnar við tönkunum snjó- og klakafría eins og Maríubaugur og bílaplönin við grunnskólinn Ingunnarskóli og leikskólanum. Núna virðist vatnið vera notað í neðri parturinn af Kristnibraut en það myndast oft stórar snjóstaflar við hringtórgið eins við Maríubaug. Eins mátti vatnið vera notað alla leið niður við Þusöld og Reynisvatnsveg. Borgin mundi lika spara pening við snjómokstur ef vatnið væri notað við bílaplönin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information