strætisvagnar hafi myndupptökuvélar vegna slysa og árása

strætisvagnar hafi myndupptökuvélar vegna slysa og árása

strætisvagnar hafi myndupptökuvélar vegna slysa og árása

Points

sjá bland.is: keyrði stætó á mig við gatnamót bugðsíðu og vestursíðu ég er á biðskyldu og strætó kemur ætlar að beygja til vinstri og hann kemst ekki svo ég bakka frá .hann tekur beygjuna og keyrir í mig og hann fér út og tekur uppl og segir við mig hann þurfi að halda áfram að keyra út og ég eins og auli sér ekkert við þvi og svo núna vill hann helda fram að ég hafði ekki sint biðsyldu og keyrt á hann þannig það hans orð gen mín

strætó ekur líka oft framhjá slysum annara . ég hef séð nokkur þannig erlend vídeó. og um árásir í vögnum.

Ég vil fá myndavélar framaná vagninn og til hliðar farþegamegin. Svo vil ég fá myndavél sem skoðar götumyndina einsog google Streetview. Við erum þegar með staðsetningatæki í bílnum. Að tengja þetta tvennt saman, má út andlit, og birta opinberlegaundir opnu leyfi. Þá getur hver sem er sem lendir í slysi haft aðgang að upptökunum, auk þess væri hægt að nýta myndefnið við vísindarannsóknir, t.d. arkitektar sem myndu vilja skrifa um umbreytingar á götumyndum í framtíðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information