Kennsla í forritun verði hluti af námií grunnskólum.
Í dag verður sífellt mikilvægara að konna á tölvur. Það er mikill munur hvort einstaklingur getur notað tölvu og nýtt þær upplýsingar sem í henni búa. Sami munur er á læsi og skrift hvort sem er um að ræða í riti eða í tölvum. Skrift á tölvum, þar á meðal forritun.
Hugmyndir um forritun í skólakerfinu hafa áður komið fram. Það má alveg byrja snemma að kenna forritun, eða svona um 10-13 ára aldur. 10 ára barn hefur alla þá rökfræðilegu hæfileika til að tileinka sér forritunarhæfni, það er bara spurning um að útbúa kennara sem hafa góð tök á námsefninu til kennslu.
Styð þessa hugmynd því það er mikilvægt að kynna krökkum forritun. Hér er síða á vegum MIT sem hjálpar krökkum að fikra sig áfram í forritun, http://scratch.mit.edu/.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation