Hverfislaugarnar verði opnar á kvöldin

Hverfislaugarnar verði opnar á kvöldin

Hverfislaugarnar verði opnar á kvöldin

Points

ITR áhvað að það væri sparnaður í því að loka sundlaugunum fyrr á kvöldin og um helgar. Þeir völdu einmitt þann tíma þegar fólk er að borga sig ofan í laugarnar. Þetta átti að spara 40 milljónir og fækka stöðum við laugarnar. Reyndin varð sú að samdráttur í innkomu varð svo mikil að sennilega sparaðist 4-6miljónir. Kvöld hóparnir í pottunum eru að flosna upp og líklega tekur mörg ár að lagfæra þann skaða sem þessi heimska olli. Það er nógur peningur til til framhvæmda en engin til að hafa opið??

Ég hef sett inn sambærilega hugmynd, sakna virkilega lengri opnunartíma og finnst ég oft hætta við sundferðina vegna skerðingar á honum. Ég legg sérstaka áherslu á lengri opnunartíma um helgar.

Þessar sundlaugar eru menningarpóstar Reykjavíkur. Þetta eru Vatnsbólin okkar eins og í Afríku. Þarna koma saman alskyns hópar og spjalla. Það að skerða opnun lauganna er brot á menningu borgarinnar og engin leið að réttlæta þetta með rökum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information