Sæl verið þið, mig langar til að nágrannar t.d. í húsum hlið við hlið, geti átt sameiginlegar skyldu ruslatunnur, þessar svörtu. Þegar fólk er duglegt að flokka notar það nánast ekkert þessar svörtu og synd að hafa þær nær tómar og geta ekki samnýtt þær með nágrönnum sem á því hafa áhuga. Einnig mætti íhuga hvort sniðugt sé að hafa skyldu-tunnu. Þetta bæði léttir vinnu fyrir starfsfólk og hvetur borgara til að flokka enn frekar.
Vinnusparnaður, ýtir undir flokkun á Sorpi -> hvetjandi
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation