Fækka blindum hornum á hjólastígum

Fækka blindum hornum á hjólastígum

Fækka blindum hornum á hjólastígum

Points

Þetta er aðallega spurning um trjágróður sem mætti hirða betur; klippa neðstu greinar af stórum trjám og snyrta eða fjarlægja runna og undirgróður.

Reykjavíkurborg samþykkti nýlega leiðbeiningar um hönnun fyrir hjólaumferð þar sem m.a. er talað um þessi mál. Nú ætti Borgin að yfirfara núverandi hjólaleiðir með tilliti til þeirra og þá væri þetta hluti af því verkefni. Sjá http://lhm.is/lhm/pistlar/723-hoennun-fyrir-hjolaumfere

Takk fyrir þessa ábendingu. Skýrslan er vel unnin.

Dæmi um eitt svona horn er á horni Lönguhlíðar og Milubrautar. Þar er mikil tjágrjóður og lítið pláss. Mætti skera örlítið af garðinum hjá blokkinni til að gera þetta betra.

Alveg fullkomlega sammála. Sjálfur hef ég oft bölvað þessari beygju á hjólinu. Mikilvægt að bæta horn Miklubrautar/Lönguhlíðar norðanmegin og Miklubraut/Stakkahlíð báðum megin við Miklubraut þar sem gróður byrgir sýn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information