Ódýrara að lifa sem námsmaður

Ódýrara að lifa sem námsmaður

Eins og tíðkast á Norðurlöndum og víðar tel ég eðlilegt að stúdentar séu taldir til láglaunahópa eins og öryrkjar og aldraðir. Stúdentar eiga að fá staðlaðan afslátt af samfélagsþjónustu eins og samgöngum, heilbrigðisþjónustu og leikskólaþjónustu. Þ mætti einnig berjast fyrir hækkun á frístundastyrk fyrir börn stúdenta.

Points

Litið er á nám sem 100% starf. Litið er á menntun sem grundvöll velsældar og framþróunar. Frekari velvild í garð stúdenta í formi afsláttar af heilbrigðisþjónustu sem dæmi myndi stuðla að því að fólk sér hag sinn í að mennta sig

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information