Fjármögnun kennslu og menntunar

Fjármögnun kennslu og menntunar

Stefna stjórnvalda í fjármögnun kennslu og menntunar er fallin til þess að auka ójafnrétti og stéttskiptingu samfélagsins. Ég legg til að tekin verði upp sambærileg stefna og kom Norðurlöndunum í hóp menntuðustu og hamingjusömustu þjóða heims. Lánakerfið og fjársvelti sem viðgengist hefur áratugum saman þarf að leggja af í núverandi mynd og buggja upp menntun til framtíðar.

Points

Þegar fé er lagt til menntastofnanna, kennara og nemenda sjálfra er það fjárfesting sem skilar sér í hamingjusamari manneskjum sem viljugri eru og betur í stakk búin til að láta gott af sér leiða við ástundun borgaralegra dyggða og lýðræðislegrar þáttöku í samfélaginu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information