Barnagæsla fyrir foreldra í háskólanámi

Barnagæsla fyrir foreldra í háskólanámi

Gæsla til þess að foreldra geti mætt í tíma þar sem er skyldumæting. Það getur reynst sumum foreldrum erfitt að stunda háskólanám á meðan það er í barneignum. Staðan hjá Reykjavíkurborg er ekki nægilega góð þegar kemur að leikskólaplássi en foreldrar þurfa að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskólapláss. Nemendur í háskólanámi fá aðeins 3 mánuði í fæðingarorlof hvort og deila síðan 3 mánuðum. Foreldrar eru að vísu skyldugir til þess að taka þetta strax og barnið fæðist og verður að taka þetta allt í einu. En það er í regglum fæðingarorolfssjóð. Þar að auki er styrkur námsmanna til fæðingarorlofs lár en langt fyrir neðan framfærslu. Þessvegna væri virkilega flott ef Háskóli Íslandis myndi bjóða uppá barnapössun líkt og er í líkamsræktarstöðvum svo að foreldrar geti synnt Háskólanámi. Þetta gæti einnig nýst þeim nemendum sem eru i fjarnámi og þurfa að sækja suður staðlotur. En ekki allir foreldrar hafa greiðan aðgang að pössun, húsnæði og eða stuðning í kringum sig og myndi það vera virkilega gott þegar áreinir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information