Vantar fleiri íbúðir fyrir nemendur

Vantar fleiri íbúðir fyrir nemendur

Það er óþolandi að nemendur þurfi að bíða á 250-350 manna biðlista í meira en ár til að geta fengið íbúð. Ef ungt fólk getur ekki búið hjá foreldrum sínum frameftir aldri þarf það einfaldlega að hætta í skóla vegna þess að það hefur ekki efni á að búa í Reykjavík í núverandi leigumarkaði og þarf að fara að vinna til að lenda ekki á götunni.

Points

Það er óþolandi að nemendur þurfi að bíða á 250-350 manna biðlista í meira en ár til að geta fengið íbúð. Ef ungt fólk getur ekki búið hjá foreldrum sínum frameftir aldri þarf það einfaldlega að hætta í skóla vegna þess að það hefur ekki efni á að búa í Reykjavík í núverandi leigumarkaði og þarf að fara að vinna til að lenda ekki á götunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information