Bæta úrval af vegan mat í Hámu

Bæta úrval af vegan mat í Hámu

Úrvalið í Hámu hefur stóraukist á undanförnum árum en þrátt fyrir margar beiðnir um að bæta úrval af vegan mat hefur enn lítið bæst við í þeim vöruflokki. Það vantar stórlega í úrvalið þegar kemur að því að vegan eða plant-based fólk geti gripið með sér eitthvað fljótlegt og það mætti endilega gera vegan mat að föstum lið á hádgisseðlinum.

Points

Plöntufæđi er eina mataræđiđ sem hefur veriđ sannađ ađ komi í veg fyrir og jafnvel snúi viđ okkar helstu lífstílssjùkdómum t.d. sykursýki 2 og hjartasjúkdómum. Ađ stuđla ađ betra úrvali plöntufæđis og vegan úrvali er ađ stuđla ađ betri heilsu námsmanna.

Plöntumiðað matarræði stuðlar að bættri heilsu stúdenta sem og minnkun á matarneyslumiðuðu kolefnisfótspori. Það hefur orðið mikil aukning í eftirspurn eftir plöntumiðuðu matarræði og hafa aðgerðir skólans ekki verið í takt við þær breytingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information