Bílastæðahús á malarplanið

Bílastæðahús á malarplanið

Gera Bílastæðahús á malarplanið

Points

Það vantar stæði við Háskólann og því væri tilvalið að breyta malarplaninu í nokkra hæða bílastæðahús, bæði er malarplanið ekki í góðu ástandi auk þess þar sem stæðin nýtast mjög illa. Nú þegar kom tvöfaldur árgangur af nýstúdentum inn í Háskólann hefur vandinn aukist sem var þó mikill fyrir og því mikilvægt að gera fleiri stæði þar sem ekki yrði tekið gjald fyrir.

Einblína á uppbyggingu stúdentaíbúða / annarra bygginga frekar en bílastæði. Háskólasvæðið á ekki nýtast sem menningarsnautt geymslupláss fyrir bílaeigendur.

Lóðir háskólans eru betur nýttar undir stúdentaíbúðir eða háskólabyggingar framtíðarinnar.

Ólíklegt er að bílastæði í bílastæðahúsi geti verið gjaldfrjáls þar sem kostnaðurinn við að byggja slík er gríðarlegur. Hvert bílastæði í bílakjallara/bílastæðahúsi kostar u.þ.b. 2 milljónir í byggingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information