Betra aðgengi foreldra að námi

Betra aðgengi foreldra að námi

Nemar sem eiga börn eiga undir högg að sækja á mörgum sviðum innan háskólans.

Points

Háskólanám reynist foreldrum oft erfiðara en þeim sem ekki eru með börn. Bæta þarf stöðu foreldra í námi. Hér eru nokkrar hugmyndi um hvernig væri hægt að stuðla að fleiri tækifærum fyrir foreldra: afnema skyldumætingu, afnema tíma og heimapróf á laugardögum, bæta við styrkjakerfi í LÍN fyrir foreldra í stað þess að þurfa að taka aukið lán og að tímar byrji ekki fyrr en klukkan 8:20 og að þeim ljúki ekki seinna en 16:30 þannig er hægt að stuðla að jafnara aðgengi foreldra að háskólanámi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information