Gæludýrahald í völdum Stúdentaíbúðum.

Gæludýrahald í völdum Stúdentaíbúðum.

Með því að leyfa íbúum að halda einum hundi (hægt er að taka fram ákveðnar tegundir sem eru ekki leyfilegar, t.d. stórir hundar eins og Stóri Dan eða St. Bernhard, líka hægt að setja þau skilyrði að eigandi verði að ljúka eða hafa lokið Grunnatferlisnámskeiði hjá virkum Hundaskóla) eða í mesta lagi tveimur innikisum (hægt að leyfa aðeins innikisur en ekki útikisur til að minnka áhrif á nágranna), þá er hægt að auka lífgsæði þeirra nemenda sem kjósa að eiga dýr eða þurfa dýr vegna kvíða eða annarra vandamála. Dýr geta haft róandi og jákvæð áhrif á fólk. Dýraofnæmi á meðal fólks er ekki eins algengt og Íslendingar halda fram. Hægt er að velja eina blokk eða einn stigagang þar sem íbúar með gæludýr eru leyfðir. Í Danmerku (og víðar í skandinavíu) eru stúdentaíbúðir sem leyfa gæludýr, af hverju ekki hér?

Points

Með því að leyfa íbúum að halda einum hundi (hægt er að taka fram ákveðnar tegundir sem eru ekki leyfilegar, t.d. stórir hundar eins og Stóri Dan eða St. Bernhard) eða í mesta lagi tveimur innikisum (hægt að leyfa aðeins innikisur en ekki útikisur til að minnka áhrif á nágranna), þá er hægt að auka lífgsæði þeirra nemenda sem kjósa að eiga dýr eða þurfa dýr vegna kvíða eða annarra vandamála.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information