Malbika göngustíg austan Egilshallar
þar sem hann er ómalbikaður þá getur hann verið hættulegur fyrir börn jafn sem fullorna. Mölin og allt þarna í kring er mjög gróft sem skapar mikla hættu. Sum börn ná ekki valdi á hjólunum þegar þau fara þarna yfir einnig er auðvelt að detta þarna þegar farið er fótgangandi. Þetta er eina örugga leiðin fyrir börnin að fara úr Staðarhverfi í Egilshöllina fótgangandi og hjólandi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation