Það myndi vera flott að setja tré og laga svæðið nálægt göngustígum á endum Rimaflatar það svæðier búið að breytast í bílastæði fyrir stóra trukka.
Svæðið er yfirfullt af vatni og drullu þegar rignir. Vinnuvélar og sendibílar leggja þarna með olíu og glussa um allt svæðið. Það er stòrt vinnuvéla fyrirtæki við næsta horn. En þessi tæki eru mjög sennilega í eigu annars aðila.
Væri ekki til í það mundi skygja á útsýnið út á sjó fyrir fólk sem býr í Hrísrima
Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation