Stígurinn milli Sólheima og Langholtsvegar er oft stórhættulegur vegna íss. Mjög margir nota hann til að komast í og úr Strætóbiðstöðinni Langholtskirkju.
Gangbrautir með fram Sólheimum eru ruddar og saltaðar reglulega en þetta á ekki við um tengistíginn niður að strætóbiðstöðinni Langholtskirkju. Sá stígur er mun oftar háll vegna þess að tréin skyggja og safna raka.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation