Í stað þess að eitt og eitt hverfi sé klárað í einu eins og gert er í dag, er sama kerfi notað og í snjómokstrinum. Þ.e. fjölförnustu stígarnir eru sópaðir fyrst. Þetta er eitthvað sem allir ættu að geta verið sammála um að fá mest notuðu stígana hreina fyrst !
Það mætti t.d. nota niðurstöður úr Hjólakönnun Reykjavíkurborgar og einnig kortið sem notast er við í snjóruðningi.
Fjöldinn græðir á betra fyrirkomulagi
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation