Að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp

Að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp

Að hægt sé að setja frá sér lífrænt sorp

Points

Í mörgum þorpum á Islandi (t.d. Stykkishólmi) er hægt að flokka sorp að fullu. Til að svo sé þarf að vera hægt að henda lífænu sorpi í þar til gerð ílát. Við erum yfir 20 árum á eftir öðrum borgum í þessu sem og fleiru í umhverfisverndarmálum

Fullkomlega rétt hjá Vigdísi - ég tala nú ekki um þá sem ekki eiga bíl, og þeir eru orðnir anzi margir eftir hrun.

Ég væri einnig til að sjá eina græna tunnu hjá heimahúsum, vona að það yrði ekki of dýrt. En ef þetta væri heima hjá öllum væri ekkert mál að hlaupa útí í tunnu einu sinni á dag með matarleyfar dagsins.

ég held höfundur ar meini kannski að hann vilji láta gera jarðveg úr skrælingi og kjöti, og jafnvel gas fyrst. þið gleymduð að nefna tilgang söfnunarinnar

Fyrir mörgum er of mikið mál að flokka einfaldlega vegna þess að engin aðstaða er til þess, nema aka á flokkunarstöð sem er ef til vill 5-7 km í burtu.

Ég rölti nú þegar í grenndargáma 2x í viku með dagblöð,mjólkurfernur og fleira sem tengist pappír. Ég myndi glöð rölta 4x í viku ( fínn göngutúr) og geta tekið með mér lífræna úrganga og skila í gáminn. Finnst algjör synd að henda þessuþ

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information