Hækka verð fyrir bílastæði/bílageymsluhús

Hækka verð fyrir bílastæði/bílageymsluhús

Hækka verð fyrir bílastæði/bílageymsluhús

Points

Það er rukkað afar lágt verð fyrir bílastæði í miðbænum. þannig er ýtt undir að fólk komi á bílum og nýti ekki almannasamgöngur. Miðbærinn á að vera fyrir fólk en ekki bíla. Verslanir sem telja að hærri bílagjöld dragi frá sér viðskipti geta bara boðið upp á niðurgreiðslur á þeim.

Ég vil bara hreinlega sjá bílana í húsunum fremur en í bílastæðunum. 'Almenningssamgönguvæðin' höfuðborgarsvæðisins er hægfara þróun, það verður engin hallarbylting gerð. Hví ekki að hækka stæðin í verði og fækka þeim ásamt því að lækka verðið á stæðum í bílastæðahúsum? Með þessu móti væri líka hægt að fókusa umferðinni í ákveðna farvegi og opna betur fyrir hjól og almenningssamgöngur aðrar leiðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information