Merkt bílastæði eftir íbúðum
Það vantar ávallt bílastæði í Melnum, Vesturbænum, margir eru með fleiri bíla en 1 þannig sumar íbúðir eða íbúar fá ekki bílastæði í sinni götu, með sinn eigin bíl. Mynd telja svo að allar íbúðir ættu rétt á einu bílastæði.
En að gefa út íbúakort á Melunum? Held að fáist ekki góð nýting á stæðum með merktum stæðum. Þeir sem eru heima meðan flestir eru í vinnu og öfugt gætu þá ekki nýtt önnur stæði því þau væru sérmerkt og sennilega er ekki heildarfjöldi stæða jafn fjölda íbúða. Íbúakort eru hins vegar bara gefin út á eina íbúð í einu, eitt stæði á íbúð. Bara pæling inn í umræðuna.
ég bý í Klausturstíg í Garfarholti og þar vantar einnig merkt bílastæði fyrir íbúðir. finnst að íbúar eigi rétt þar á bílastæðum sem er besti kostur er á.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation